Færslur: George W. Bush

Hundruð repúblikana ætla að styðja Biden
Hundruð embættismanna og ráðherra sem störfuðu fyrir bandaísk stjórnvöld í stjórnartíð George W. Bush ætla að lýsa yfir stuðningi við Joe Biden, forsetaframbjóðanda Demókrata.
Lestin
„Ekki vera eins og Dixie Chicks“ 
Þær eru Grýlusagan úr kántríheiminum sem allir vildu forðast. Í dag eru þær meðal áhrifamestu tónlistarmanna Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa ekki gefið út nýtt lag í 14 ár – þar til á fimmtudaginn var.
07.03.2020 - 13:36
Maðurinn sem kastaði skóm að Bush í framboð
Muntadhar al-Zaidi, maðurinn sem kastaði skóm sínum að George W. Bush, fyrrum Bandaríkjaforseta, býður nú fram í kosningum í Írak.
02.05.2018 - 13:47