Færslur: George W. Bush

Afstýrðu morðtilræði við George W. Bush
Bandaríska alríkislögreglan FBI afstýrði morðtilræði gegn George W. Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og handtók mann sem grunaður er um að hafa lagt á ráðin um fyrirhugað ódæði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bandaríska dómsmálaráðuneytinu.
Sjónvarpsfrétt
Hatursglæpum fjölgaði um 900% eftir hryðjuverkin
Tuttugu árum eftir einhverjar mannskæðustu hryðjuverkaárásir sögunnar gætir áhrifa og afleiðinga þeirra enn víða um heim. Hatursglæpum gegn múslimum í Bandaríkjunum fjölgaði um 900 prósent í kjölfar hryðjuverkaárásanna. Þeirra tæplega þrjú þúsund sem létust í árásunum var minnst í dag.
Sjónvarpsfrétt
Bush segir mistök að fara með herinn frá Afganistan
George W. Bush, fyrrum forseti Bandaríkjanna, varar við að Bandaríkjaher yfirgefi Afganistan að fullu. Það muni hafa hræðilegar afleiðingar fyrir íbúa landsins. Talíbanar buðu í dag þriggja mánaða vopnahlé í skiptum fyrir frelsun sjö þúsund fanga úr þeirra röðum.
15.07.2021 - 22:20
Donald Rumsfeld látinn
Donald Rumsfeld, fyrrum varnamálaráðherra Bandaríkjanna er látinn, áttatíu og átta ára að aldri.
30.06.2021 - 19:55
Allir fyrrverandi forsetar fordæma árásina á þinghúsið
„Atburðir dagsins eru skammarlegir, þeir eru hneisa sem skráð verður í sögubækur,“ segir Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, í yfirlýsingu sem hann birti á Twitter í kvöld. Allir fyrrverandi Bandaríkjaforseta sem enn lifa hafa tjáð sig um atburðarás kvöldsins.Þrír þeirra eru Demókratar og einn Repúblikani.
Stuðningsmenn Trumps leita til Hæstaréttar
Nokkrir stuðningsmenn Donalds Trump Bandaríkjaforseta fara þess á leit við Hæstarétt Bandaríkjanna að hann fresti því að kosningaúrslit í Pennsylvaníu verði endanlega staðfest.
Joe Biden ætlar að láta bólusetja sig opinberlega
Joe Biden, tilvonandi Bandaríkjaforseti, hefur farið þess á leit við Anthony Fauci forstjóra ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna að halda stöðu sinni.
Bush hringdi í Biden og Harris
George W. Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna hringdi í Joe Biden nýkjörinn forseta landsins í dag og óskaði honum til hamingju með kjörið. Kamala Harris, nýkjörinn varaforseti Bandaríkjanna, fékk samskonar símtal frá forsetanum fyrrverandi.
Hundruð repúblikana ætla að styðja Biden
Hundruð embættismanna og ráðherra sem störfuðu fyrir bandaísk stjórnvöld í stjórnartíð George W. Bush ætla að lýsa yfir stuðningi við Joe Biden, forsetaframbjóðanda Demókrata.
Lestin
„Ekki vera eins og Dixie Chicks“ 
Þær eru Grýlusagan úr kántríheiminum sem allir vildu forðast. Í dag eru þær meðal áhrifamestu tónlistarmanna Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa ekki gefið út nýtt lag í 14 ár – þar til á fimmtudaginn var.
07.03.2020 - 13:36
Maðurinn sem kastaði skóm að Bush í framboð
Muntadhar al-Zaidi, maðurinn sem kastaði skóm sínum að George W. Bush, fyrrum Bandaríkjaforseta, býður nú fram í kosningum í Írak.
02.05.2018 - 13:47