Færslur: George Saunders

Mósaíkmynd af Abraham Lincoln
Bandaríski rithöfundurinn George Saunders fékk í vikunni sem leið Man Booker verðlaunin fyrir skáldsögu sína Lincoln in the Bardo. Saunders er annar Bandaríkjamaðurinn til að fá verðlaunin, en í fyrra fékk Paul Beatty þau fyrir bókina The Sellout.