Færslur: Geðsvið

Sjónvarpsfrétt
Fá ekki næði á geðdeildum og súrefni af skornum skammti
Læstir, skítugir gluggar, reykingalykt og skortur á næði er það sem sjúklingarnir á fíknigeðdeild Landspítalans þurfa að búa við. Fólkið hefur engan aðgang að útisvæði og kemst lítið út undir bert loft. Allt húsnæðið er löngu úrelt og sumt er beinlínis hættulegt. Deildarstjórinn segir ömurlegt að fólk geti ekki fengið sér frískt loft.
10.09.2021 - 19:00