Færslur: geðlæknar

Grunaður um íkveikju liggur þungt haldinn á spítala
Maður á sjötugsaldri sem lögregla grunar að beri ábyrgð á mannskæðum bruna í japönsku borginni Osaka liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi. Talið er að kolsýringseitrun hafi orðið fólkinu að aldurtila.
18.12.2021 - 04:13
Uggur vegna fjölgunar andláta fólks með geðrænan vanda
Óvenjumargt fólk með geðræn veikindi og vanda lést á Bretlandseyjum fyrstu tólf mánuðina sem kórónuveirufaraldurinn geisaði. Það á einkum við fólk sem vistað er á stofnunum af ótta við að það valdi sér eða öðrum skaða.
Heilsugæslan laðar til sín geðlækna spítalans
Geðlæknum á Landspítala hefur fækkað á síðustu árum samhliða því sem fleiri geðlæknar færa sig til starfa á heilsugæslu. Er nú svo komið að geðlækna vantar í tíu stöður á spítalanum. Þetta segir Nanna Briem, forstöðumaður geðþjónustu Landspítalans, en fjallað er um stöðu geðlækninga í nýjasta tímariti Læknablaðsins.
07.10.2021 - 10:16
Viðtal
Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu strandar á samningaborði
Ekki hafa náðst samningar milli Sjúkratrygginga og sálfræðinga um niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu. Heilbrigðisráðherra segist þegar hafa tekið frá fjármuni í verkefnið en bíða þess að samið verði.
Allt að ársbið eftir tíma hjá geðlækni
Það hefur sjaldan eða aldrei verið jafn erfitt að fá tíma hjá geðlækni og nú. Þetta segir formaður Geðlæknafélagsins. Sjálfstætt starfandi læknar taka sjaldnast nýja sjúklinga og biðtími er allt að ár. Dæmi eru um að fólk hafi gefist upp á biðinni og leitað til útlanda eftir læknisþjónustu.
04.03.2021 - 16:05
Myndskeið
Umræða á samfélagsmiðlum geti valdið kulnun lækna
Umræða á samfélagmiðlum getur haft neikvæð áhrif á lækna og valdið kulnun þeirra í starfi að mati læknis á heilsustofnun Hveragerðis. Kulnun sé vaxandi vandamál innan stéttarinnar.
22.01.2020 - 10:00
Geðlæknar fást ekki til starfa á Akureyri
Skortur er á geðlæknum á sjúkrahúsinu á Akureyri. Erfiðlega gengur að fá afleysingalækna og framkvæmdastjóri hefur áhyggjur af stöðunni. Þetta auki álag á allt starfsfólk.
29.11.2019 - 11:38