Færslur: gauti kristmannsson

Pistill
Er eitthvað til sem heitir há- eða lágmenning
Er eitthvað til sem heitir lágmenning eða hámenning? Sumir fræðimenn segðu að þetta sé bara tilbúningur, aðrir að orðin standi bara fyrir afstöðu yfirstéttar til menningarafurða alþýðunnar, en hvað sem því líður liggur fyrir að þessi fyrirbæri eru þekkt og það sem meira er, margir geta hugsað sér þau í samtímanum. Reynum að átta okkur á hvað lágmenning og hámenning eru.
Pistill
Þjóðir og þjóðarmorð
„Þjóðin og þjóðríkið, eins og við skiljum þessi fyrirbrigði í dag, eru tiltölulega nýtilkomin, þau eru afleiðingar byltinga og lýðræðisvæðingar frá síðari hluta átjándu aldar og fram á þessa öld, þegar nýlendur losnuðu loks undan oki Vesturlanda.“ Gauti Kristmannsson fjallar um þjóðir og þjóðarmorð í Víðsjárpistli.
09.09.2018 - 08:00
Merkur viti fyrir okkur öll
„Með þessu verki hefur Modiano alveg áreiðanlega byggt mikinn og merkan vita fyrir okkur öll,“ segir Gauti Kristmannsson um Dóru Bruder franska nóbelskáldsins Patrick Modiano í þýðingu Sigurðar Pálssonar.
Gagnrýni
Dansað út úr röðinni
„Með þessu þéttriðna neti um hlutverk listarinnar og fjölskyldunnar í lífinu hefur höfundi tekist að vekja áleitnar spurningar og samtímis fléttað þær saman í lesvæna og áhugaverða sögu um mannlega, ef ekki móðursýkislega, þrá manneskjunnar eftir viðurkenningu samfélagsins á fjölskyldu sinni og um leið sjálfri sér.“ Gauti Kristmannsson rýnir í nýjustu bók Yrsu Þallar Gylfadóttur, Móðurlífið, blönduð tækni.
Gagnrýni
Oft eru lygn vötn djúp
„Þetta er söguþráðarlaus saga með æði þéttum söguþræði, önnur þversögn sem gerir lesturinn spennandi, lestur um afar óspennandi fólk sem við þekkjum öll úr blokkum samtímans.“ Gauti Kristmannsson rýndi í Formann húsfélagsins eftur Friðgeir Einarsson.
  •