Færslur: Gallup

90% landsmanna spritta hendur oftar en áður
Landsmenn bera mikið traust til almannavarna og heilbrigðisyfirvalda þegar kemur að baráttunni gegn Covid19, samkvæmt niðurstöðum könnunar Gallup. Nærri níu af hverjum tíu þvo og spritta hendur betur en áður.
16.03.2020 - 23:31
Fjölgar í hópi þeirra sem afneita loftslagsvísindum
Þeim sem telja loftslagsbreytingar ekki af mannavöldum hefur fjölgað mikið og eru sextíu prósentum fleiri en fyrir ári samkvæmt könnun Gallups. Sérfræðingur segir viðhorfsbreytinguna almenna og þvert á hópa. Níutíu prósent séu þó tilbúin til að breyta hegðun til að vernda umhverfi eða vega gegn loftslagsbreytingum.
19.02.2020 - 18:08