Færslur: Gallsteinar afa Gissa

Gagnrýni
Glaðbeittur ofurafi og glóandi gallsteinar
Söngleikurinn Gallsteinar afa Gissa, sem sýndur er í Samkomuhúsinu á Akureyri, er snörp og fyndin sýning með hjartað á réttum stað, að mati gagnrýnanda Menningarinnar.
Það ætti að vera viðvörun á óskasteinum
Fjölskylduleikritið Gallsteinar afa Gissa segir frá því þegar Gríma og Torfi fá lánaða gallsteina afa síns. Svo virðist sem steinarnir geti uppfyllt óskir, sem í fyrstu hljómar vel en þegar á líður renna tvær grímur á krakkana. Hólmkell Hreinsson amtsbókavörður segir að það ætti að vera viðvörun á óskasteinum, „eins og á sígarettupökkum.“
14.03.2019 - 14:44
Afi Gissi á fjalirnar á Akureyri
Fjölskyldusöngleikurinn Gallsteinar afa Gissa verður frumsýndur í Samkomuhúsinu á Akureyri um helgina. Verkið byggir á samnefndri bók Kristínar Helgu Gunnarsdóttur, sem semur leikgerðina ásamt Karl Ágústi Úlfssyni og Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni en Ágústa Skúladóttir leikstýrir.