Færslur: Gallabuxur

Framandi ferðalag gallabuxna
Þú átt án efa í það minnsta einar gallabuxur en hefur þú einhvern tímann velt því fyrir þér hvaðan þær koma? Leið þeirra inn í skápinn þinn er nefnilega ekki jafn einföld og þú gætir kannski haldið. Karen Björg sagði frá ferðalagi gallabuxna í tískuhorni vikunnar.
04.02.2020 - 12:41