Færslur: Gagnamagnið

Myndskeið
„Það er rosa hressleiki, kannski smá galsi“
„Takk fyrir að fylgjast með og verið besta útgáfan af sjálfum ykkur,“ eru skilaboð Daða Freys til Íslendinga sem fylgjast spenntir með gengi hans og Gagnamagnsins í Eurovision-söngvakeppninni.
Daða Frey vantar raddir í nýja Eurovision-lagið
Daði Freyr Pétursson stígur ásamt Gagnamagninu á svið í Eurovision í Rotterdam í maí. Hann er að leggja lokahönd á lagið en hann þarfnast hjálpar við að reka smiðshöggið á það.
05.01.2021 - 10:12
Daði og Gagnamagnið í efsta sæti hjá veðbönkum
Veðbankar sem spá fyrir um gengi landa í Eurovision eru bjartsýnir á gengi Daða og Gagnamagnsins í keppninni í Rotterdam. Laginu Think about things er spáð fyrsta sæti.
02.03.2020 - 11:40
Ekki í lagi að gleyma þessu fyrir partý
Daði Freyr Pétursson og hljómsveitin hans Gagnamagnið gáfu nýlega frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau myndu ekki taka þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2019 eins og þau höfðu hugsað sér.
17.05.2018 - 09:01