Færslur: Gagnamagnið

Daða Frey vantar raddir í nýja Eurovision-lagið
Daði Freyr Pétursson stígur ásamt Gagnamagninu á svið í Eurovision í Rotterdam í maí. Hann er að leggja lokahönd á lagið en hann þarfnast hjálpar við að reka smiðshöggið á það.
05.01.2021 - 10:12
Daði og Gagnamagnið í efsta sæti hjá veðbönkum
Veðbankar sem spá fyrir um gengi landa í Eurovision eru bjartsýnir á gengi Daða og Gagnamagnsins í keppninni í Rotterdam. Laginu Think about things er spáð fyrsta sæti.
02.03.2020 - 11:40
Ekki í lagi að gleyma þessu fyrir partý
Daði Freyr Pétursson og hljómsveitin hans Gagnamagnið gáfu nýlega frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau myndu ekki taka þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2019 eins og þau höfðu hugsað sér.
17.05.2018 - 09:01