Færslur: Frozen

Gagnrýni
Heillandi myndheimur í frosinni framhaldsmynd
„Þrátt fyrir nokkra galla er Frosin II fínasta framhaldsmynd sem á fullt hrós skilið fyrir að fara nýja leið að efninu í stað þess að endurtaka fyrri formúlu,“ segir Gunnar Theodór Eggertsson um framhaldið af hinni vinsælu barna- og unglingamynd.
26.11.2019 - 17:03
Aðdáendur Frozen vilja að Elsa verði lesbía
Hafin er Twitter herferð í því skyni að fá framleiðendur Frozen 2 til að hafa kvenhetjuna Elsu lesbíu í framhaldsmyndinni. Þessir Twitter notendur vilja að Disney færi Elsu kærustu í framhaldsmyndinni sem beðið er eftir með mikilli eftirvæntingu.
03.05.2016 - 14:07