Færslur: Frjálsi lífeyrissjóðurinn

Segir reynt að slá ryki í augu sjóðsfélaga vegna Bakka
Stjórnarformaður Frjálsa lífeyrissjóðsins segir það umhugsunarefni að stjórnarmaður í sjóðnum reyni að draga úr trúverðugleika annarra stjórnarmanna og ítrekar að í ársreikningi sjóðsins hafi verið farið að reglum Fjármálaeftirlitsins.
12.06.2020 - 15:18
Leynilegur samningur á milli Stefnis og Arion
Hörmungarsögu United Silicon í Helguvík þarf ekki að fjölyrða um. Eftir sitja starfsmenn, nærsamfélagið og ekki síður fjárfestar með sárt ennið. Arion banki er í dag eigandi verksmiðjunnar sem stærsti kröfuhafi. Bankinn hefur því enn möguleika á því að koma eignum í verð og minnka tap sitt. Svo er þó ekki með alla.