Færslur: Fríhöfn

Spegillinn
Dagar fríhafna taldir
Í Noregi er því spáð að heimsfaraldurinn vegna kórónuveirunni marki endalokin á rekstri fríhafna á helstu flugvöllum landsins. Að fók fái aldrei aftur að kaupa áfengi á niðursettu verði eftir að það stígur út úr millilandaflugvélum.
09.10.2020 - 07:30
Sex mánaða fangelsi fyrir tóbaksþjófnað í Fríhöfninni
Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag karlmann í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa ítrekað stolið tóbaki úr Fríhafnarverslun í Leifsstöð. Áætlað verðmæti þýfisins er tæplega ein og hálf milljón króna.
29.06.2020 - 17:29