Færslur: Friðrik Ómar

Heima um jólin
Friðrik Ómar var heima um jólin
Það var mikið um dýrðir í Hofi á Akureyri í desember á síðasta ári þegar enn mátti hópast saman, sitja þétt og syngja með á fjölmennum tónleikum. Það gerðu Akureyringar og fleiri aðdáendur Friðriks Ómars á jólatónleikum söngvarans, Heima um jólin, sem verða sýndir á RÚV í kvöld.
23.12.2020 - 13:45
Heima um jólin
Jólagjöfin er Sigga Beinteins og Friðrik Ómar
Það var gestagangur hjá söngvaranum Friðriki Ómari á jólatónleikum hans á Akureyri á síðasta ári þar sem hver jóladúllan tróð upp á fætur annarri. Liðisinni í söng og dansi veittu ýmsir söngvarar, meðal annarra átrúnaðargoð Friðriks, Sigríður Beinteins.
12.12.2019 - 11:23
Friðrik Ómar hefði sjálfur kosið Hatara
Söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson sem lenti í öðru sæti í nýafstaðinni Söngvakeppni RÚV með lagið sitt, Hvað ef ég get ekki elskað?, segir að hann hefði kosið Hatara hefði hann ekki sjálfur verið að keppa.
Myndband við lagið sem breytti lífi Friðriks
Friðrik Ómar hefur frumsýnt nýtt myndband við lagið Hvað ef ég get ekki elskað? Friðrik stígur á svið næsta laugardagskvöld á lokakvöldi Söngvakeppninnar og flytur þar lagið, sem hann segir hafa breytt lífi sínu.