Færslur: Friðrik Jónsson

Lág laun skýra fjölda utan heilbrigðiskerfisins
Þúsundir heilbrigðismenntaðra starfa utan heilbrigðiskerfisins, samkvæmt úttekt Bandalags háskólamanna. Formaður félagsins segir helstu ástæðuna liggja í lágum launum þar sem sérstaklega hallar á konur.
Ekki hægt að leggja á framlínufólk annan eins vetur
Forseti ASÍ segir brýnt að tryggja afkomu fólks sem missir tekjur vegna kórónuveirufaraldursins og huga að öryggi og velferð framlínufólks. Ekki sé hægt að leggja á það annan eins vetur og í fyrra.
Segðu mér
Var 16 ára módel í ullarfatnaði
Á níunda áratugi síðustu aldar var nýjasta nýtt í íslenskri ullartísku borið á borð fyrir ferðamenn á tískusýningum Módelsamtakanna. Friðrik Jónsson, nýr formaður Bandalags háskólamanna, sýndi ull fyrir samtökin ungur að aldri.
07.06.2021 - 15:38
Friðrik Jónsson kjörinn formaður BHM
Friðrik Jónsson var kosinn nýr formaður Bandalags háskólamanna í rafrænni kosningu sem lauk á hádegi í dag. Hann er formaður Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og tekur við formennsku í BHM á fimmtudaginn. Þann dag verður aðalfundur bandalagsins haldinn.