Færslur: friðgeir einarsson

Gagnrýni
Ágætt framhald með fáum feilnótum
Friðgeir Einarsson stendur sig mjög vel í Útlendingnum, tónlistin er ágæt og sviðsmyndin sterk, en leikritið skortir þó úrlausn og er ekki jafn sterkt og fyrra verk sama listræna teymis, Club Romantica,
Heillumst af glæpum og hræðilegu ofbeldi
Friðgeir Einarsson og Snorri Helgason snúa aftur í Borgarleikhúsið þar sem þeir slógu í gegn með Club Romantica. Nýja leikritið heitir Útlendingurinn en þar rannsaka þeir dularfullan líkfund í Noregi árið 1970.
Lestin
Rannsakar morðið á óþekktu konunni í skóginum
Á fallegum vetrardegi 1970 rakst maður á göngu um Ísdalinn í nágrenni Bergen á illa brunnið lík konu í fjallshlíðinni. Morðið hefur aldrei verið upplýst en í nýju leikriti úr smiðju Friðgeirs Einarssonar og Péturs Ármannsonar velta þeir fyrir sér málinu og örlögum konunnar í skóginum.
22.09.2020 - 11:10
Viðtal
Á mörkum þess að vera eltihrellir
„Það lýsir mér að ég geti heillast af svona hlutum. En að ég fari að leita að fólki eða geri mér sérstakt far um að tala við ókunnuga lýsir mér ekki sérstaklega vel,“ segir Friðgeir Einarsson rithöfundur og sviðslistamaður. Sýning hans Club Romantica var valið leikrit ársins á Grímunni.
08.10.2019 - 12:54
Gagnrýni
Líf ókunnugra á leiksviði í Club Romantica
Club Romantica virkar eins og rannsókn á því hvernig líf og minningar tveggja ókunnugra manneskja getur tvinnast saman á óvæntan og fallegan hátt, að mati leikhúsrýnis Víðsjár.
07.03.2019 - 18:03
Myndskeið
Leikhúsmaður gerist einkaspæjari á Mallorca
Sviðslistamaðurinn Friðgeir Einarsson og leikhópurinn Abendshow leitast við að upplýsa tíu ára gamla ráðgátu í leikritinu Club Romantica, sem verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld.
28.02.2019 - 16:47
Gagnrýni
Snillingur í hversdagsleikanum
Bókin Ég hef séð svona áður, eftir Friðgeir Einarsson, hefur að geyma tólf smásögur innblásnar af smáatriðum hins daglega amsturs.
Viðtal
Það dreymir engan um svifryks-tjörudrullu
Það var ekkert alveg víst hvort að rithöfundurinn Friðgeir Einarsson hefði tíma til að hitta útsendara Víðsjár á Rás 1 þegar leitað var eftir því, en það hafðist. Hugmynd um kaffibolla breyttist í ísbíltúr. Friðgeir hefur nýlega sent frá sér sitt annað smásagnasafn, sem heitir Ég hef séð svona áður, en það er skærappelsínugul bók með mynd af stóru pálmatré þó að söguefnið sé heldur frábreytt.
Ný persónuverndarlög eru ákveðin hindrun
Friðgeir Einarsson, rithöfundur og sviðslistamaður keypti tvö myndaalbúm með fjölskyldumyndum á flóamarkaði í Belgíu fyrir tíu árum. Hann áttaði sig fljótlega á því að myndirnar í albúminu tilheyrðu allar sömu konunni. Nýlega fór hann aftur til Belgíu, og reyndar Spánar líka, með það fyrir augum að finna hana.
29.10.2018 - 14:15
Saga þar sem aukapersóna er í aðalhlutverki
Formaður húsfélagsins er fyrsta skáldsaga Friðgeirs Einarsson en hún fjallar um afar daufa persónu sem flytur í blokk og tekur á sig ábyrgðarstörf í húsfélaginu.
Gagnrýni
Oft eru lygn vötn djúp
„Þetta er söguþráðarlaus saga með æði þéttum söguþræði, önnur þversögn sem gerir lesturinn spennandi, lestur um afar óspennandi fólk sem við þekkjum öll úr blokkum samtímans.“ Gauti Kristmannsson rýndi í Formann húsfélagsins eftur Friðgeir Einarsson.