Færslur: Fríða Dís

Plata vikunnar
Myndir í misgóðum fókus
Myndaalbúm er sólóplata Fríðu Dísar, sem er líkast til þekktust fyrir að hafa sungið með Klassart. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Fríða Dís - Myndaalbúm
Fríða Dís hefur tekið þátt í mörgum tónlistartengdum verkefnum í gegnum tíðina, þar á meðal hljómsveitunum Klassart, Eldar og Trilogia. Nú hefur Fríða Dís aftur á móti snúið sér að sólóferli í bili og sent frá sér sína fyrstu sólóplötu sem ber heitið Myndaalbúm.
10.02.2020 - 14:41