Færslur: Frelsisbúðir

Ambassador-brúin opnuð eftir að mótmæli voru leyst upp
Borgarstjóri Windsor í Kanada segir að opnað verði að nýju fyrir ferðir yfir Ambassador-brúna sem tengir borgina við Detroit í Bandaríkjunum um leið og það telst fullkomlega öruggt.
Nýja Sjáland
Spila Manilow og Macarena til að fæla brott mótmælendur
Nýsjálensk yfirvöld tóku upp á þeirri nýlundu að spila í sífellu nokkur lög bandaríska söngvarans Barry Manilow og spænskan danssmell til að hrekja mótmælendur brott frá þinghúsinu í Wellington. Mótmælendur svöruðu í svipaðri mynt.
Mótmæli gegn skyldubólusetningu vaxa í Wellington
Mótmælendum við þinghús Nýja Sjálands í Wellington fjölgaði mjög í dag. Lögregla hefur dregið úr viðbúnaði og látið af tilraunum til að dreifa mótmælendum.