Færslur: Frelsi

Linda Vilhjálmsdóttir verðlaunuð í Póllandi
Linda Vilhjálmsdóttir rithöfundur hlaut í gær verðlaun sem nefnast „European Poet of Freedom“ á bókmenntahátíð sem fram fór í Gdansk í Póllandi um helgina. Verðlaunin fær hún fyrir ljóðabókina Frelsi.
26.03.2018 - 13:42
Frjáls eins og „pólitíkus sem losnar af þingi“
Linda Vilhjálmsdóttir hefur verið tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017 fyrir ljóðabókina Frelsi. Bókin á sér langan aðdraganda en hún byrjaði að skjóta rótum þegar Linda flutti fyrsta ljóð bókarinnar á Ljóðahátíð Nýhils 2008.