Færslur: Francois Fillon

Francois Fillon bíður dóms
Til stendur að kveða í dag upp dóm yfir Francois Fillon fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands. Hann var ákærður árið 2017 fyrir að misfara með opinbert fé.
Samstarfsmaður Fillon hættir að styðja hann
Bruno Le Maire, einn nánasti samstarfsmaður François Fillon, frambjóðanda hægri manna fyrir forsetakosningarnar í Frakklandi, tilkynnti í dag að hann væri hættur samstarfi við Fillon. Le Maire segir ástæðuna þá að Fillon hefði gengið á bak orða sinna.
Francois Fillon í vandræðum
Francois Fillon, sem hlaut mest fylgi hægrimanna í forkosningum fyrir frönsku forsetakosningarnar, á nú undir högg að sækja vegna ásakana um að eiginkona hans hafi þegið laun frá hinu opinbera fyrir störf sem hún innti ekki af hendi.