Færslur: framhjálöndun
Svipt veiðileyfi vegna ítrekaðrar framhjálöndunar
Fiskiskipið Valþór GK-123 hefur verið svipt leyfi til veiða í atvinnuskyni í fjórar vikur vegna ítrekaðrar framhjálöndunar. Veiðileyfissvipting gildir frá og með 24. ágúst til og með 20. september 2021.
27.07.2021 - 16:01