Færslur: Fram á við

Fram á við
Maður er alltaf að eltast við þessa sömu tilfinningu
Viktor Thulin Margeirsson stofnaði sitt fyrsta fyrirtæki þegar hann var aðeins 17 ára. Í dag vinnur hann að fyrirtækinu Mynto sem hann stofnaði ásamt vinum sínum. Jafet Máni spjallaði við Viktor Thulin í hlaðvarpinu Fram á við.
15.10.2020 - 14:09
Fram á við
Voru þolinmóð og eru því á þessum stað í dag
Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir stofnaði fyrirtækið Maikai Reykjavík ásamt Ágústi Frey Halldórssyni, kærasta sínum. Jafet Máni spjallaði við Elísabetu Mettu í hlaðvarpinu Fram á við.
01.10.2020 - 13:56
Ég er A-manneskja en langar að vera B-manneskja
Númi Snær Katrínarson er gestur vikunnar í hlaðvarpsþættinum Fram á við. Hann stofnaði líkamsræktarstöðina Grandi 101 ásamt fjölskyldu sinni árið 2017. Einnig var hann einn af eigendum Crossfit Nordic í Svíþjóð.
16.01.2020 - 13:06
Fattaði að hún vildi verða kokkur 19 ára
Hrefna Rósa Sætran er gestur vikunnar í hlaðvarpsþættinum Fram á við. Hún er meðeigandi Fiskmarkaðarins og Grillmarkaðarins, Skúla craft bar, Bao bun og Bríetar íbúðagistingar.
02.01.2020 - 09:08
Fékk tækifæri sem hann svaraði með réttum vinnubrögðum
Geoffrey Skywalker er gestur vikunnar í hlaðvarpsþættinum Fram á við. Hann er einn af eigendum Priksins. Samhliða því er hann að vinna með Guðfinni Sölva eða Finna á Prikinu í hinum ýmsum verkefnum og fyrirtækjum.
19.12.2019 - 10:30
Vann launalaust fyrstu tvö árin
Egill Ásbjarnarson er gestur vikunnar í hlaðvarpsþættinum Fram á við. Hann stofnaði fyrirtækið Blendin árið 2013 ásamt Davíð Erni Símonarsyni. Í dag er hann með fyrirtækið Suitup Reykjavík ásamt félögum sínum.
05.12.2019 - 10:08
Verona er þeirra Hafnarfjörður
Ása María Reginsdóttir er gestur vikunnar í hlaðvarpsþættinum Fram á við. Hún stofnaði fyrirtækið OLIFA ásamt manninum sínum Emil Hallfreðssyni. Þau flytja inn ólífuolíu frá Ítalíu ásamt öðrum vörum: RUMMO pasta, vín og Pom Poms & co.
28.11.2019 - 13:51
Á góðri leið með að taka yfir Hverfisgötuna
Sindri Snær Jensson er gestur vikunnar í hlaðvarpsþættinum Fram á við. Hann er annar eigandi verslunarinnar Húrra Reykjavík, Flateyjar Pizzu og er nýbúinn að opna veitingastaðinn Yuzu á Hverfisgötu 44.
21.11.2019 - 13:44
Héldu hundrað heimakynningar á Lindex vörum
Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir er gestur vikunnar í hlaðvarpsþættinum Fram á við. Hún er umboðsaðili Lindex á Íslandi, Danmörku, Færeyjum og Grænlandi. Í dag eru þau hjónin með átta verslanir og netverslun hérlendis og eina í Danmörku.
15.11.2019 - 13:31
Stolt af því að hafa sett fisk í orkudrykkinn
Hrönn Margrét Magnúsdóttir er gestur vikunnar í hlaðvarpsþættinum Fram á við. Hún er framkvæmdastjóri og annar stofnandi Ankra - Feel Iceland, fyrirtækið er með fæðubótarefni og húðvörur sem hægja á einkennum öldrunar. Einnig er það með orkudrykkinn Collab í samstarfi við Ölgerðina sem hefur vakið mikla athygli.
07.11.2019 - 16:18
Fékk hugmyndina í miðju útkalli
Friðrik Guðjónsson er gestur vikunnar í hlaðvarpsþættinum Fram á við. Hann stofnaði fyrirtækið Prentagram árið 2013 sem hann seldi svo síðar meir. Í dag er hann með fyrirtækið Feed the viking sem gengur gífurlega vel.
31.10.2019 - 10:37
Vildi búa til bloggveröld á Íslandi
Elísabet Gunnarsdóttir er gestur vikunnar í hlaðvarpsþættinum Fram á við. Hún stofnaði fyrstu íslensku blogg- og vefverslunina Trendnet þar sem fjölbreyttur hópur bloggara kemur saman undir einum hatti, en síðan hefur þróast mikið með árunum. Einnig hefur hún unnið með stórum fyrirtækjum, búið til sína eigin fatalínu og er annar stofnandi Konur eru konum bestar.
24.10.2019 - 11:05
Kenndi sjálfum sér að forrita
Jökull Sólberg Auðunsson er gestur vikunnar í hlaðvarpsþættinum Fram á við. Hann kemur úr sprota- og hugbúnaðargeiranum og hefur prófað marga mismunandi hluti í þeim bransa. Hann stofnaði meðal annars fyrirtækin Wodboard og Takumi.
17.10.2019 - 13:03
Ennþá að selja gervityppi átta árum síðar
Gerður Huld Arinbjarnardóttir er gestur vikunnar í hlaðvarpsþættinum Fram á við. Hún stofnaði sitt fyrsta fyrirtæki þegar hún var aðeins 21 árs gömul en það er kynlífstækjaverslunin Blush.
13.10.2019 - 10:29
Að stofna fyrirtæki er eins og að læra hjóla
Fram á við er splunkunýr þáttur þar sem Jafet Máni ræðir við fólk sem hefur náð langt í sínum geira, eða skarað fram úr í íslensku viðskiptalífi svo eftir því sé tekið. Í þessum fyrsta þætti ræðir hann við Davíð Örn Símonarson sem er fæddur árið 1990. Hann hefur meðal annars stofnað fyrirtækin Blendin, Apollo X, Watchbox og The One.
10.10.2019 - 13:05