Færslur: Fraktflutningar
Risaflutningaskip strand nærri Baltimore
Risastórt gámaflutningaskip er strandað nærri Baltimore-höfn í Bandaríkjunum. Skipið heitir Ever Forward og er í eigu sama skipafélags og Ever Given sem festist og þveraði Súez-skurðinn fyrir tæpu ári.
15.03.2022 - 04:18
Þungatakmarkanir á hringveginum tefja landflutninga
Sjö tonna þungatakmarkanir voru í dag settar á um 200 kílómetra kafla á þjóðvegi eitt á Suðausturlandi. Þetta stöðvaði mestallan akstur flutningabíla á þessu svæði og setti fiskflutninga meðal annars í uppnám.
14.01.2022 - 19:21
Atlanta tekur sjö nýjar flutningavélar í notkun
Eftirspurn eftir fraktflugi hefur aukist mjög samhliða samdrætti í farþegaflugi. Flugfélagið Atlanta bætir á næstu mánuðum sjö nýjum Boeing og Airbus flutningaþotum í flota sinn en þegar hefur það á níu þotum að skipa.
01.10.2021 - 06:34
Ever Given sigldi áfallalaust í gegnum Súesskurðinn
Flutningaskipið Ever Given sigldi í dag í gegnum Súesskurðinn, í fyrsta sinn frá því að skipið lokaði sigingaleiðinni um skurðinn í mars síðastliðnum.
20.08.2021 - 22:24
Aukning í frakt- og innanlandsflugi Icelandair
Fraktflutningar Icelandair jukust á milli ára í marsmánuði í ár en heildarfjöldi farþega í millilandaflugi hjá var um 7.800 í mars og dróst saman um 94% á milli ára. Þetta er meðal þess sem fram kemur í flutningatölum fyrir mars sem Icelandair Group birti í Kauphöll í dag.
06.04.2021 - 23:34
Öflugra vegakerfi drægi verulega úr flutningskostnaði
Með öflugra vegakerfi mætti draga úr verulega kostnaði og kolefnisfótspor mætti grynnka með hagkvæmari tækjum. Þetta er meðal þess semf fram kom í máli Inga Þórs Hermannssonar, forstöðumanns Samskipa innanlands á morgunfundi Vegagerðarinnar.
16.03.2021 - 14:35
Óttast langar biðraðir flutningabíla við landamærin
Búist er við að þúsundir flutningabíla sem flytja vörur frá Bretlandi safnist að helstu leiðum yfir til meginlandsins í dag. Frá því að Bretland yfirgaf innri markað Evrópusambandsins um áramót hafa landamæraverðir átt heldur náðuga dag vegna helgar- og hátíða.
04.01.2021 - 03:11
Icelandair getur haldið út til 2022
Heildartekjur Icelandair hafa lækkað um 81% frá síðasta ári. Þetta kemur fram í uppgjöri þriðja ársfjórðungs hjá félaginu sem birt var í Kauphöllinni kvöld.
27.10.2020 - 02:26
Aðrar hafnir í Líbanon taka við hlutverki Beirút
Hafnarborginni Trípóli norður af Beirút er ætlað að taka tímabundið við hlutverki höfuðborgarinnar sem aðalhöfn Líbanons.
13.08.2020 - 13:30
Vörðu Dettifoss með hnífum prýddum gaddavír
Áður en nýi Dettifoss kom til hafnar í Reykjavík í gær sigldi skipið um sjóræningjaslóðir á leið sinni til Íslands. Til að verjast sjóránum á þeirri leið var skipið vafið gaddavír. Bragi Björgvinsson, skipstjóri á Dettifossi, segir nánast algilt að þau skip sem sigla um þessar slóðir séu þannig útbúin.
14.07.2020 - 21:24
Nýr Dettifoss lagðist að bryggju
Jómfrúarferð nýs Dettifoss lauk í dag þegar skipið lagði að bryggju í Reykjavíkurhöfn síðdegis. Skipið sigldi úr höfn í Guangzhou í Kína þann 7. maí og siglidi um Suez-skurðinn á leið sinni norður á bóginn.
13.07.2020 - 17:45