Færslur: Fræbbblarnir

Viðtal
„Þetta var bara viðbjóðslega vont“
Í dag eru 30 ár liðin frá því bjór var leyfður aftur á Íslandi og af því tilefni hefur pönksveitin Fræbbblarnir bruggað sinn eigin bjór í samstarfi við Borg, en hann nefnist einfaldlega Bjór! eftir samnefndu lagi Fræbbblanna frá 1981.
01.03.2019 - 17:45
Harmonikka og Led Zeppelin
Gestur þáttarins að þessu sinni er tónlistarkonan Margrét Árnadóttir sem spilar meðal annars á harmonikku með jólabandi Prins Póló.
14.12.2018 - 17:26
Weller - Valli - Ramones og Airwaves
Gestur Füzz í kvöld er kerfisfræðingurinn og söngvarinn Valgarður Guðjónsson, Valli í Fræbbblnunum.