Færslur: Forvarnir

18 ungmenni sviptu sig lífi á árunum 2015-18
„Geðrækt er málið“ var heiti á ráðstefnu um geðheilbrigði barna í morgun. Píeta-samtökin sinna forvarnarstarfi og styðja við aðstandendur þeirra sem stytta sér aldur. Hafnarfjarðarbær og Píeta samtökin skora á stjórnvöld og þau sem koma að uppeldi og menntun barna að setja forvarnarstarf í þágu barna á oddinn.
03.05.2022 - 17:01
Landinn
„Þær virkilega grétu og voru frábær vitni í þessu máli“
Allir nemendur Menntaskólans að Laugarvatni tóku í vikunni þátt í viðamikilli forvarnardagskrá sem bar yfirheitið „Ábyrg í umferðinni“. Partur af dagskráni var sviðsett slys sem fékk hárin til að rísa.
Unglingum boðið í leikhús
Leikverkið Vloggið er nýtt íslenskt leikverk eftir Matthías Tryggva Haraldsson sem var frumsýnt í Hofi í dag en sýningin mun þó stoppa þar stutt við.
31.08.2021 - 15:49
Forsetinn vill huga betur að lýðheilsu og geðheilsu
Það er víðtækri bólusetningu að þakka að fáir hafa veikst alvarlega enn sem komið er í síðustu bylgju covid, segir Guðni Th. Jóhannesson forseti. Þetta segir Guðni í pistli sem hann skrifar í tilefni þess að fimm ár eru liðin frá því hann tók við embætti. Forsetinn segir nauðsynlegt fyrir Íslendinga að huga fyrr eða síðar rækilega að framtíð heilbrigðismála í heild sinni. Mest sé um vert að gera enn betur en nú í lýðheilsu, geðheilsu og forvirkum aðgerðum á þeim sviðum.
Um helmingur sýna hefur nú borist frá Danmörku
Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir að nú hafi borist niðurstöður helmings þeirra leghálssýna sem send voru til Danmerkur eftir að Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins tók við skimun af Krabbameinsfélaginu um áramótin.
Ómældur ávinningur af forvörnum í heilbrigðikerfinu
Tryggvi Þorgeirsson læknir og forstjóri Sidekickhealth segir ávinning af fyrirbyggjandi aðgerðum innan heilbrigðiskerfisins vera ómældan. Hann var gestur í Silfrinu í morgun ásamt Ernu Sif Arnardóttur lektor við Háskólann í Reykjavík.
Myndskeið
Forsætisráðherra slökkti eld og fræddi börn í Kópavogi
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra klæddist slökkviliðsjakka og fræddi börn í Kópavogsskóla um eldvarnir heimilisins í dag þegar Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna var hleypt af stokkunum. Hún spreytti sig svo á að slökkva eld með slökkvitæki undir öruggri handleiðslu slökkviliðsmanns.
21.11.2019 - 15:09
Viðtal
Boðvald ekki árangursríkt við forvarnir
Lögð verður sérstök áhersla á fræðslu um rafrettunotkun, neyslu orkudrykkja og svefn á forvarnadegi forseta Íslands sem haldinn verður á miðvikudag í flestum grunn- og framhaldsskólum landsins. Forseti Íslands segir að brýnt að beita ekki óttastjórnun við forvarnir. Sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis segir að horfast þurfi í augu við það að rafrettunotkun sé ekki hættulaus.
30.09.2019 - 16:24
Hefur mesta trú á jákvæðum forvörnum
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mætti í stúdíó 9 og ræddi forvarnarstarf samfélagsins, það sem hefur áunnist á síðustu 30 árum og annað sem er eftir. Hún segir foreldra verða að vera meðvitaða um að viðskipti um fíkniefni geti farið fram í gegnum samfélagsmiðla.
13.09.2019 - 11:41