Færslur: forsetar

Greiða atkvæði um ákærur gegn fyrrverandi forsetum
Í dag ganga Mexíkóar að kjörborðinu til að greiða atkvæði um hvort ákæra beri fimm forvera núverandi forseta fyrir spillingu. Andstæðingar hugmyndarinnar segja þjóðaratkvæðagreiðsluna óþarfa.
Níundu forsetakosningar lýðveldistímans
Forsetakosningarnar núna eru þær níundu frá stofnun lýðveldisins. Fyrstu almennu forsetakosningarnar voru háðar árið 1952 eftir að Sveinn Björnsson lést í embætti.
28.06.2020 - 01:31