Færslur: Forlagið

Bókin lifir áfram þrátt fyrir hækkandi pappírsverð
Bókaútgefandi telur að bækur hækki lítið sem ekkert í verði þrátt fyrir að heimsmarkaðsverð pappírs hafi hækkað. Fréttir af dauða bóka á pappír segir hann ótímabærar en kveðst bjartsýnn á jólabókaflóðið.
11.10.2021 - 13:25
Mikil samþjöppun á íslenskum bókamarkaði
Samþjöppun er mikil á íslenskum bókamarkaði og útgáfa og smásala hljóðbóka er í miklum vexti. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu, Markaðsgreining á bókamarkaði, sem Samkeppniseftirlitið var að senda frá sér.
01.07.2021 - 16:53
Forlagið og Storytel falla frá samruna
Storytel AB og Forlagið, stærsta bókaútgáfa landsins, hafa fellt úr gildi samning sem þau gerðu í sumar um samruna fyrirtækjanna og sölu meirihluta Forlagsins til Storytel. Fyrirtækin undirrituðu í dag nýjan langtímasamning um dreifingu hljóð- og rafbóka í staðinn.
21.12.2020 - 15:48
Óska eftir sjónarmiðum vegna kaupa Storytel á Forlaginu
Samkeppniseftirlitið óskar nú eftir sjónarmiðum vegna kaupa Storytel á 70% hlutafjár Forlagsins. Það veitir þannig þeim sem telja sig hafa hagsmuna að gæta vegna samrunans færi á því að koma að sjónarmiðum vegna hans.
06.08.2020 - 13:36
„Saga íslenskrar bókaútgáfu alltaf verið saga peninga“
Óttarr Proppé bóksali vonar að kaup stórfyrirtækisins Storytel á meirihluta í Forlaginu verði til góðs. „Þarna er komið fyrirtæki inn í bransann sem vill fjárfesta í íslenskum bókmenntum, það eru tíðindi, það er ekki beinlínis eins og það hafi verið biðröð af fjármagni að reyna að komast inn í íslenska bókaútgáfu.“
03.07.2020 - 16:07
Áhyggjur af kaupum Storytel á Forlaginu
Rithöfundasamband Íslands telur ástæðu til að hafa áhyggjur af fákeppni í bókaútgáfu eftir kaup Storytel AB á sjötíu prósenta hlut í Forlaginu, stærstu bókaútgáfu landsins. Rithöfundar og bókaútgefendur hafa lýst yfir áhyggjum af samningnum um kaupin og hélt Rithöfundasambandið fund um málið í morgun.
Segir sölu Forlagsins hafa komið öllum í opna skjöldu
Ragnheiður Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Rithöfundasambands Íslands, segir kaup sænska raf- og hljóðbókafyrirtækisins Storytel á sjötíu prósenta hlut í Forlaginu, hafa komið rithöfundum í opna skjöldu enda hafi útgáfuréttur á íslenskum verkum fylgt með. Hún segir ekki tímabært að sambandið bregðist opinberlega við. Stjórnin fundi um málið í fyrramálið.
Storytel með tögl og hagldir í íslenskum bókabransa
Hljóðbókafyrirtækið Storytel hefur keypt 70% hlut í Forlaginu, stærstu bókaútgáfu landsins. Snæbjörn Arngrímsson, fyrrum útgefandi og eigandi bókaforlagsins Bjarts, segir á bloggsíðu sinni að nú verði íslenskir höfundar að beygja sig undir vald sænska stórfyrirtækisins til að lifa af.
01.07.2020 - 12:47
Viðtal
Heimspekin og kjarnorkuváin í Múmíndal
Fyrir jólin kom út safn með þremur sígildum sögum úr Múmíndal og í haust bætist enn eitt safnið við. Þórdís Gísladóttir, þýðandi Múmínálfanna, ræddi við Egil Helgason um sögurnar og leynilegar vísanir í tíðarandann og persónulegt líf höfundarins Tove Jansson.
Steinar Bragi leikur sér að lesendum
„Ímyndunarafl hans er takmarkalaust, hann sprengir áður óþekktar víddir sem bæði skelfa og hrella,“ segir Sigríður Albertsdóttir, gagnrýnandi Víðsjár, um smásagnasafn Steinars Braga, Allt fer.
Bækurnar sem seljast ekki
Of margar bækur koma út á Íslandi og í of stóru upplagi. Þetta segir Jóhann Páll Valdimarsson, útgefandi hjá Forlaginu. Þótt ánægjulegt sé hversu bókhneigðir Íslendingar séu sé raunin sú að farga þurfi bókum í stórum stíl á hverju ári.
11.03.2015 - 09:40