Færslur: Forgangsröðun

Ekki allir forgangshópar skilað sér
Þúsundir hafa síðustu dag haft samband við heilsugæsluna og gert athugasemdir við að hafa ekki fengið boð í bólusetningu. Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, hvetur fólk til að sýna þolinmæði en viðurkennir að ekki hafi allir forgangshópar skilað sér, það skrifist á Landlæknisembættið.
04.05.2021 - 16:40