Færslur: Fólk af erlendum uppruna

Viðtal
Ekki nóg gert til að efla kosningaþátttöku
Forstöðumaður Fjölmenningarseturs segir sveitarfélögin lítt sinna því að reyna að efla kosningaþátttöku. Mun fleira fólk af erlendum uppruna hefur kosningarétt í komandi sveitarstjórnarkosningum en áður því kosningaréttur þeirra hefur verið aukinn verulega. Norrænir ríkisborgarar öðlast kosningarétt um leið og þeir skrá búsetu í sveitarfélagi. Aðrir erlendir ríkisborgarar öðlast kosningarétt eftir þriggja ára búsetu í stað fimm líkt og áður var.
Leggja til afnám undanþágu hjúskapar yngri en átján ára
Breytingar varðandi undanþáguheimild vegna lágmarksaldurs til þess að stofna til hjúskapar og á könnun hjónavígsluskilyrða eru meðal þess sem lagt er til í frumvarpi til laga um breytingu á hjúskaparlögum.
Myndskeið
Fékk ekki vinnu við hæfi og stofnaði því fyrirtæki
Hópur kvenna af erlendum uppruna heldur námskeið fyrir íslenska atvinnurekendur um mismunun og hvernig megi draga úr henni. Einn af stofnundum fyrirtækisins Geko, sem stendur að fræðslunni, hafði leitað sér að vinnu hér á landi en fékk ekki vinnu þar sem hún gat nýtt 20 ára reynslu sína af mannauðsmálum. Hún ákvað því að stofna fyrirtæki.
Myndskeið
Staða kvenna af erlendum uppruna einstaklega slæm
Fólki sem leitar til hjálparsamtaka vegna fátæktar og atvinnuleysis fjölgar svo mjög að samtökin hafa ekki undan að sinna þeim. Mest eykst vandi kvenna af erlendum uppruna.