Færslur: Fölir vangar
Skringileg nýbylgja
Fölir vangar er fyrsta breiðskífa Jóns Þórs Ólafssonar sem er eldri en tvævetur í íslenska neðanjarðarrokksbransanum. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt var plata vikunnar á Rás 2.
30.03.2020 - 12:44