Færslur: fluguveiði

Útlendingar nánast horfnir úr silungsveiðinni
Þrátt fyrir kulda og erfiðar aðstæður er ágæt silungsveiði hjá stangveiðimönnum á fyrstu dögum veiðitimabilsins. Útlendingar eru nánast horfnir úr silungsveiðinni og mikil óvissa ríkir um það hvort erlendir veiðimenn skila sér í laxveiði.  
03.04.2020 - 12:15
Viðtal
Sýnir furðuflugur í miðri Signu
Myndlistarmaðurinn og fluguveiðimaðurinn Sigurður Árni Sigurðsson tekur þátt í óvenjulegri samsýningu sem opnar nú um helgina á nokkrum stöðum á eyjunni Île Saint-Louis í miðri Signu í miðborg Parísar. Hann hefur lengi haft augastað á sýningarstaðnum sem hann valdi sér.
07.04.2018 - 10:00