Færslur: Flosi Ólafsson

Ekkert grín að skipta kostnaði við bókaútgáfu
Róttækni íslenskra listamanna á ýmsum sviðum kallaði á kröfuna um raunsæja túlkun á veruleikanum á síðari hluta áttunda áratugarins. Í bókmenntum voru ljóðskáld og jafnvel hópar þeirra áberandi og í myndlistinni varð hugtakið „nýlist“ þess valdandi að margir klóruðu sér í höfðinu.
Rót allra áramótaskaupa – Örlagahárið
Fyrsta áramótaskaup RÚV, í umsjón Magnúsar Ingimarssonar, Ómars Ragnarssonar og Steindórs Hjörleifssonar, var sýnt árið 1967. Meðal skemmtiatriða var Örlagahárið, óperuskopstæling Flosa Ólafssonar.