Færslur: fjölnir gíslason
Hverskyns hreyfing góð við jólastressinu
Eins og sást í síðasta þætti Jólakortsins er spennustigið orðið hátt á aðventunni og jólastressið farið að segja til sín í samskiptum þeirra Helgu Margrétar og Jafets Mána. Þá er um að gera að vinna bug á því.
14.12.2019 - 10:00