Færslur: Fjármálastefna

Silfrið
Gríðarleg kjarabót fylgir lágum vöxtum
Brýnt er að tryggja verðstöðugleika næstu árum. Hagkerfið virðist vera að rísa og hagvöxtur að aukast, skatttekjur hins opinbera vaxa þar með. Hagfræðingar ræddu hagkerfið og ríkisstjórnarmyndun í Silfrinu í morgun.
Fjármálastefna samþykkt á Alþingi
Endurskoðuð fjármálastefna ríkisstjórnarinnar 2018 til 2022 var samþykkt á Alþingi í kvöld. Þingmaður Samfylkingarinnar sagði hana kalda tusku framan í þá sem þurfi að reiða sig á opinbera kerfið. Formaður fjárlaganefndar segir hana leggja grunn til að milda tjón heimila og fyrirtækja og veita kröftuga viðspyrnu.
03.09.2020 - 21:02
Almenn aðhaldskrafa tryggi betri nýtingu fjármuna 
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að almenn aðhaldskrafa hjá hinu opinbera sé leið til að tryggja að fjármunir nýtist sem best á þessu ári og komandi árum. Þetta kom fram í máli hans á Alþingi í gær þegar hann var spurður um þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að halda til streitu aðhaldskröfum sem kynntar voru í fjármálaáætlun í fyrra.