Færslur: Fjalla-Eyvindur og Halla

Fyrir alla muni
Halla og Eyvindur ákærð fyrir að farga barni sínu
Barnslík fannst í hreysi þeirra Fjalla-Eyvinds og Höllu þegar þau hjónaleysin voru loks handsömuð eftir margra ára útlegð á síðari hluta átjándu aldar. Þar fundust líka ýmsir munir sem hafa varðveist, til dæmis nokkuð heillegar körfur sem Eyvindur er sagður hafa ofið í útlegðinni, og þau drukku vatn úr.
07.02.2021 - 09:33