Færslur: Fílalag

Það er ekki verið að ota þessu að neinum
Hlaðvörp um allt milli himins og jarðar hafa notið sífellt meiri vinsælda á undanförnum árum. Nægir í því samhengi að nefna seríur eins og This American Life, Serial og S-Town. Sama gildir um íslensku hlaðvarpssenuna, sem virðist bara vera að styrkjast.
10.03.2019 - 15:00