Færslur: FG

Myndband
Miðborgin mætir Garðabæ í Gettu betur í kvöld
Það mætast stálin stinn í Gettu betur viðureign kvöldsins þegar Fjölbrautarskólinn í Garðabæ og Menntaskólinn í Reykjavík eigast við. MR eru ríkjandi sigurvegarar Gettu betur en FG hrepptu hljóðnemann árið 2018.
12.02.2021 - 11:54
Menningarefni · Gettu betur · ungtfolk · Ungt fólk · MR · FG
FG mætir FSu í kvöld
Þriðja og næstsíðasta viðureignin í áttaliða úrslitum Gettu betur er á milli Fjölbrautaskólans í Garðabæ og Fjölbrautaskóla Suðurlands.