Færslur: Fever Dream

Allar plötur OMAM ratað á topplista Billboard
Nýjustu hljómplötu Of Monsters and Men, Fever Dream, hefur verið vel tekið vestanhafs. Platan er sú þriðja frá sveitinni sem náð hefur inn á topp 10 lista Billboard.
16.08.2019 - 15:51
Puzzy Patrol blæs til tónleika hip hop-kvenna
Viðburðarfyrirtækið Puzzy Patrol blæs laugardaginn 20. janúar til stórtónleika þar sem eingöngu kvenrapparar koma fram, auk þess sem málþing um stöðu kvenna innan hip hop-menningarinnar verður haldið fyrr um daginn.
15.01.2018 - 14:30
„Það er svakaleg elíta hérna“
Vigdís Howser Harðardóttir hefur skorið sig úr í rappsenu Íslands og gaf út myndband á dögunum við lag af væntanlegri plötu. Vigdís hyggst sækja á aðrar slóðir listarinnar en kallar einnig eftir breytingum í samfélaginu.
07.06.2017 - 15:14