Færslur: Ferðalangar

Áhætta tekin með ferðalögum til útlanda
Kórónuveirufaraldurinn gæti enn verið í vexti að mati staðgengils sóttvarnalæknis, sem segir að fólk taki áhættu með því að ferðast til útlanda. Hertar reglur taka gildi á landamærum á miðnætti.
Allt að 70% aukning á þátttöku frá síðasta sumri
Umtalsverð aukning hefur orðið á þátttöku landsmanna í ferðir á vegum Ferðafélags Íslands í ár ef miðað er við síðasta sumar og hafa greiðandi félagsmenn aldrei verið fleiri en nú. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri félagsins, segir að víða sé verið að fara til fjalla, upp í óbyggðir og inn á hálendi.
18.07.2021 - 20:52
Íslendingar sækja í Spánarsól
Enginn bilbugur er á Íslendingum að ferðast til meginlands Spánar og Tenerife þótt löndin teljist áhættusvæði vegna faraldursins. Sumir ferðalangar lengja jafnvel ferðirnar. 
14.07.2021 - 17:28