Færslur: Félagsmálaráðuneyti

Vinnumálstofnun geri úttekt á starfsemi Hugarafls
Félagsmálaráðuneytið hefur óskað eftir því að Vinnumálastofnun geri úttekt á starfsemi Hugarafls eftir að fyrrverandi félagsmenn sendu greinargerðir á ráðuneytið vegna starfs-og stjórnunarhátta samtakanna.
Mikill halli sveitarfélaga á rekstri málefna fatlaðra
Það stefnir í að halli sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra, á rekstri málefna fatlaðra, verði á þriðja hundrað milljóna króna á þessu ári. Þá lítur út fyrir að tekjuframlag Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaganna minnki um 120 milljónir króna frá síðasta ári.
Óvissa um framtíð neyðarathvarfs fyrir konur á götunni
Tíu heimilislausar konur, sem fengu inni í neyðarathvarfi sem sett var á fót vegna heimsfaraldursins, eru komnar í tryggt húsnæði. Sérfræðingur í málefnum heimilislausra hjá Reykjavíkurborg vill að úrræðið verði varanlegt.