Færslur: Félagsmál

Óvissa um framtíð neyðarathvarfs fyrir konur á götunni
Tíu heimilislausar konur, sem fengu inni í neyðarathvarfi sem sett var á fót vegna heimsfaraldursins, eru komnar í tryggt húsnæði. Sérfræðingur í málefnum heimilislausra hjá Reykjavíkurborg vill að úrræðið verði varanlegt. 
„Mikið öryggi að vita að maður fari ekki út í óvissuna“
„Ég get ekki beðið eftir saumavélunum,“ segir kona sem nýtir sér Skjólið, nýtt dagsetur Hjálparstarfs kirkjunnar fyrir heimilislausar konur í Reykjavík.