Færslur: Félag kvenna í orkumálum

Telur geirann taka faglega á áreitni
Fjórðungur starfsmanna í orkugeiranum er kvenkyns og ein kona í æðstu stjórnunarstöðum. Konur í orkugeiranum sendu ekki frá sér nafnlausar sögur í tengslum við Metoo-byltinguna í fyrra. Harpa Pétursdóttir, formaður stjórnar Félags kvenna í orkumálum, segir að það hafi einfaldlega engar sögur eða ábendingar borist félaginu. Til að bregðast við byltingunni lét félagið rannsaka líðan kvenna í orkugeiranum og er niðurstaðna úr þeirri könnun að vænta í nóvember. En hvernig er staða kvenna í geiranum?
18.09.2018 - 17:33