Færslur: FAO

Hungur og næringarskortur vex í heiminum
Fólki sem á ekki til hnífs og skeiðar eða hefur ekki aðgang að næringarríkum mat hefur fjölgað til muna frá því að heimsfaraldurinn brast á í fyrra, samkvæmt rannsókn Sameinuðu þjóðanna á ástandinu. Um það bil einn jarðarbúi af hverjum tíu var vannærður í fyrra. 
12.07.2021 - 17:13
Spegillinn
Samherjamálið í alþjóðlegu samhengi
Undanfarinn áratug eða svo hafa alþjóðastofnanir og samtök beint sjónum sínum að spillingu tengdri sjávarútvegi. Skýrslur og umfjöllun þeirra um þessi efni gefur Samherjamálinu samhengi.