Færslur: FA-bikarinn

„Sama þó okkur verði hent úr keppni“
Leikmenn enska utandeildarliðsins Harigney Borough gengu af velli í bikarleik liðsins við Yeovil Town í gær eftir að hafa orðið fyrir kynþáttaníði úr stúkunni. Þjálfari liðsins segir það skipta sig litlu ef liðinu verður refsað fyrir að ganga af velli.
20.10.2019 - 11:00
United sló Chelsea út úr bikarnum
Manchester United vann 2-0 útisigur gegn Chelsea á Stamford Bridge í Lundúnum er liðin mættust í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld.
18.02.2019 - 21:25
Úlfarnir slógu Liverpool úr keppni
3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta kláraðist í kvöld með úrvalsdeildarslag Wolves og Liverpool sem fór fram á Molineux-vellinum í Wolverhampton.
07.01.2019 - 21:40
Traustur sigur Tottenham gegn Tranmere
Fyrsti leikur 3. umferðar ensku bikarkeppninnar í fótbolta fór fram í kvöld. Úrvalsdeildarlið Tottenham Hotspur fór í heimsókn til D-deildarliðs Tranmere Rovers í Liverpool-borg.
04.01.2019 - 21:50