Færslur: Eyður

Gagnrýni
Húmorísk sýning um plastið og vatnið eftir heimsendi
„Það sést á Eyðum að hér hefur verið komið á góðu samstarfi með skýrri sýn,“ segir leikhúsrýnir Víðsjár um leikdansverkið Eyður sem hópurinn Marmarabörn setti upp á stóra sviði Þjóðleikhússins.
27.01.2020 - 09:49
Lestarklefinn
Eyður, Kettir og útskriftarsýning Ljósmyndaskólans
Í Lestarklefa dagsins voru söngleikurinn Cats, dansverkið Eyður og útskriftarsýning Ljósmyndaskólans kryfjuð til mergjar.
17.01.2020 - 17:48
Menningin
Sálumessa plasts og sundbolti
Fimm strandaglópar vakna á eyðieyju einhvers staðar milli raunheima og skáldskapar. Þannig hljómar söguþráður leikverksins Eyður eftir sviðslistahópinn Marmarabörn sem unnin er í samstarfi við Þjóðleikhúsið.
15.01.2020 - 12:30