Færslur: Evrópusambandi

Fréttaskýring
Leitin að Brexit án klofnings Íhaldsflokksins
Í bresku stjórninni og þinginu er hart tekist á um tvær lausnir varðandi eitthvað sem eigi að koma í staðinn fyrir tollabandalag Evrópusambandsins. Undanfarnar vikur hefur hver vika átt að vera úrslitavikan en enn er engin ákvörðunin. Í Brussel yppa menn öxlum, báðar lausnirnar séu óraunsæjar.
16.05.2018 - 08:16
ESB andstæðingar fastir við sinn keip
Flestir yfirlýstir andstæðingar aðildar Bretlands að Evrópusambandinu segja að samkomulagsdrög Breta og ESB, sem kynnt voru í gær, séu þunnur þrettándi og breyti ekki afstöðu þeirra. David Cameron forsætisráðherra segir að komið hafi verið til móts við fjórar meginkröfur Breta um breytingar.
03.02.2016 - 13:07