Færslur: Eurovison

Daði Freyr slær í gegn
Þótt hætt hafi verið við Eurovision er ekki öll von úti enn. 16. maí verður sýndur skemmtiþáttur tileinkaður Eurovision lögunum þar sem Daði Freyr kemur fram.
06.04.2020 - 11:57
Sungið fyrir tómum sal í Danmörku
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, tilkynnti í morgun að fresta eða aflýsa bæri öllum samkomum sem meira en þúsund manns myndu sækja. Það bitnar meðal annars á Melodi Grand Prix, undankeppni Evrópusöngvakeppninnar, í Danmörku á morgun. Hún verður fyrir tómum sal.
06.03.2020 - 11:58
Erlent · Asía · Evrópa · Danmörk · COVID-19 · Kórónaveiran · Eurovison · Kína
Viðtal
Hatari er að rjúfa glerþakið fyrir Ísland
„Þetta er skrítið lag, fólk gæti litið á það og fundist það sóðalegt. En ef maður hlustar eða les textann þá sést að það er mun meira í gangi hérna,“ segir William Lee Adams, stofnandi Wiwibloggs sem er ein stærsta og vinsælasta Eurovision fréttaveitan á netinu.
12.05.2019 - 12:45
Viðtal
Telur að sniðganga hefði verið réttara val
Ríki sem eru fulltrúar lýðræðis og mannréttinda eru í raun þátttakendur í mannréttindabrotum gegn Palestínumönnum með því að taka þátt í Eurovision í Ísrael, að mati Magneu Marinósdóttir, alþjóðastjórnmálafræðings. Hún bjó og starfaði um árabil í Jerúsalem í Ísrael.
04.03.2019 - 21:20
Segir Ísland munu halda Eurovison einn daginn
Ari Ólafsson stígur á svið í fyrri undanrásum Eurovision í kvöld og freistar þess að binda enda á eyðimerkurgöngu Íslands í keppninni síðastliðin þrjú ár. Framkvæmdastjóri Eurovision er sannfærður um að keppnin verði haldin á Íslandi einn daginn.
08.05.2018 - 11:57