Færslur: Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga

Heimsfrumsýning breyttist í heimapartý
Ekkert verður af heimsfrumsýningu á Eurovision-mynd Wills Ferrell í íþróttahúsinu á Húsavík eins og til stóð þar sem ekki fékkst tilskilið leyfi hjá Netflix. Þess í stað eru bæjarbúar hvattir til að safnast saman í heimahúsum og horfa saman á myndina.
Eurovision-mynd Ferrells ekki sögð upp á marga fiska
Fyrstu dómarnir um Eurovision-grínmynd Wills Ferrells, Eurovison Song Contest: The Story of Fire Saga, eru ekki jákvæðir. Söguþráður myndarinnar er sagður tætingslegur, myndin allt of löng, grínið gamaldags og samleikur Ferrells og Rachel McAdams stirður.