Færslur: Enska
Íslendingar gætu tapað sérstöðu sinni í ferðaþjónustu
Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar telur að Íslendingar gætu tapað sérstöðu sinni gagnvart ferðamönnum. Undir þetta taka sérfræðingar sem rannsakað hafa notkun ensku í ferðaþjónustunni og áhrif ensku á íslensku.
30.10.2021 - 08:30