Færslur: Engillinn

Gagnrýni
Áhorfandi leikur gagnrýnanda
Það ríkir hressileg anarkía hugmynda í leiksýningunni Engillinn sem sýnd er á fjölum Þjóðleikhússins.
09.01.2020 - 12:56
Lestarklefinn
Ótrúlega fyndin og absúrd heimspekileg kómedía
Gestir Lestarklefans eru mjög ánægðir með óhefðbundnu sýninguna Engilinn sem sýnd er í Kassanum. Verkið byggir á verkum og ævistarfi myndlistarmannsins, leikskáldsins og rithöfundarins Þorvaldar Þorsteinssonar sem lést árið 2013 rétt rúmlega fimmtugur að aldri.
Lestarklefinn
Skaupið brotið til mergjar
Rætt um Áramótaskaupið, leiksýninguna Engilinn í Þjóðleikhúsinu og barnaplötuna Bland í poka eftir Snorra Helgason.
Menningin
„Skrítið og ógeðslega skemmtilegt“
Leikritið Engillinn verður frumsýnt í Kassanum í Þjóðleikhúsinu á laugardag. Það byggir á verkum Þorvaldar Þorsteinssonar og er eins konar sambræðingur leikhúss, myndlistar og gjörninga.
Myndskeið
„Það er fegurð úti um allt“
Gréta Kristín Ómarsdóttir og Finnur Arnar Arnarson hafa komið stólum úr Þjóðleikhúsinu fyrir á hversdagslegum stöðum víðsvegar um landið og freista þess þannig að breyta umhverfinu í leiksvið.