Færslur: Emmy verðlaunin

Zendaya yngsti Emmy-verðlaunahafinn
Bandaríska leikkonan Zendaya er yngsti Emmy-verðlaunahafinn í ár, aðeins 24 ára gömul. Hún fékk verðlaun sem besta leikkona í dramahlutverk. Hún leikur Rue í þáttunum Euphoria.
21.09.2020 - 11:27
Watchmen og Schitt's Creek sigursæl á Emmy hátíðinni
Emmy sjónvarpsverðlaunahátíðin var haldin í nótt í 72. sinn en nú með harla óvenjulegu sniði. Sjónvarpsstjörnur og verðlaunahafar voru öll heima hjá sér. Sum voru uppáklædd en önnur á náttfötunum.
Emmy verðlaunin: Búist við velgengni Watchmen
Emmy sjónvarpsverðlaunahátíðin verður haldin í nótt í sjötugusta og annað sinn en nú með harla óvenjulegu sniði.
21.09.2020 - 00:21
Óvenjuleg Emmy-verðlaunahátíð á óvenjulegum tímum
Emmy verðlaunahátíðin verður með óvenjulegu sniði þetta árið, eins og flest á tímum heimsfaraldurs kórónuveiru.
19.09.2020 - 02:37
Emmy-hátíðin með óvenjulegu sniði í ár
Emmy-verðlaunahátíðin sem er nokkurs konar Óskarsverðlaunahátíð sjónvarpsiðnaðarins verður haldin á netinu í ár vegna útbreiðslu kórónuveirunnar.
Watchmen, Succession og Maisel með flestar tilnefningar
Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna voru tilkynntar á vef bandarísku sjónvarpsakademíunnar síðdegis í dag. Þættirnir Watchmen, Succession og The Marvelous Mrs. Maisel fengu flestar tilnefningar hver í sínum flokki.
28.07.2020 - 18:31
Eftirtektarverðustu klæði Emmy-verðlaunanna
Emmy-verðlaunin voru haldin með pompi og prakt í Los Angeles í gær. Mikið var um dýrðir og stjörnurnar settu svip sinn á fjólubláa dregilinn með misfallegum og misvelheppnuðum kjólum, jökkum og skikkjum.
23.09.2019 - 14:06
Krúnuleikar, Tsjernóbíl og Flóabæli sigursæl
Krúnuleikarnir og Flóabæli, eða Game of Thrones og Fleabag, hirtu mörg eftirsóttustu verðlaunin á lokahófi bandarísku Emmy-verðlaunanna í Los Angeles í nótt. Áttunda og síðasta syrpa blóðuga ævintýrabálksins Game of Thrones var valin besta, dramatíska sjónvarpsþáttaröðin og Peter Dinklage besti leikarinn í aukahlutverki. Tsjérnóbíl fékk næst flest verðlaun í ár.
Netflix með flestar Emmy-tilnefningar
Efnisveitan Netflix fékk flestar tilnefningar til Emmy-verðlauna í ár eða 112 talsins. Þetta er í fyrsti skipti sem streymisveita fær flestar tilnefningar en kapalstöðin HBO sem hefur verið með flestar tilnefningar undanfarin 17 ár kom næst með 108 tilnefningar.
13.07.2018 - 13:31
Kvikmyndabransinn fer í sparifötin
Stærstu verðlaunahátíðir bandaríska kvikmyndabransans eru framundan og marka upphaf „verðlaunatímabilsins“ svokallaða sem stendur fram á vor. Fjölmiðlar um allan heim fylgjast með enda litið svo á að hátíðirnar séu uppgjör á kvikmynda- og sjónvarpsframleiðslu ársins sem er að líða. Nú þegar liggur fyrir hvaða titlar eru sigurstranglegir á Óskarsverðlaunahátíðinni í mars.
Konur áttu sviðið á Emmy-verðlaununum
Emmy sjónvarpsverðlaunahátíðin, sem fram fór í Los Angeles í nótt, var söguleg fyrir margar sakir. Konur og þeldökkir, hópur sem lengst af hefur borið skarðan hlut frá borði á hátíðinni, unnu í helstu flokkum og met voru slegin.
18.09.2017 - 12:10